Monday, November 27, 2006

pant ekki byggja hus i mozambique!

einmitt tegar eg helt ad dagurinn gaeti ekki ordid betri gleymdi afgreidslukonan a internetkaffinu ad baeta vid halftima hja mer til ad klara ad skrifa bloggid, sem vard til tess ad allt hvarf.
tad var vist ekki nog ad eg tyrfti ad vakna kl. half 4 i morgun, maeta rottu i eldhusinu og sitja svo i sveittum chappa i 3 tima, til tess eins ad fa ad heyra tad fra monnunum hja immigration ad bladid sem vid fengum fra actionaid vaeri of krumpad til tess ad vera gilt. gengum sidan um baeinn i leit ad straujarni, reddudum tessu ad lokum.

i gaer hinsvegar vaknadi eg kl. 5 og dreif mig upp i pallbil sem for med okkur ut i sveit til tess ad na i mursteina fyrir nyja husid okkar. vid keyptum semsagt land med husi a, sem var a hruni komid. letum tvi rifa husid og aetlum okkur nuna ad byggja nytt. innfaeddir sogdu okkur ad tad vaeri afar snidugt, taeki ekki nema 3-4 daga, gaetum radid ollu sjalfar og tetta vaeri mjog odyrt. eg get ekki sagt ad eg se fullkomlega sammala tessu agaeta folki. til tess ad gera langa sogu stutta...:
vid redum 3 vinnumenn til verksins, alltof dyrir og frekir og fullkomlega otraustvekjandi. turfum ad vakna kl.5 a morgnana til tess ad geta fylgst med teim vinna, annars stela teir vist sementinu og selja tad, og segjast sidan hafa klarad tad. svo er tvilikt vesen med efni, t.d. mursteina. turftum ad leigja pickup til tess ad saekja ta ut i sveit, tar sem folkid er allt half bilad og heimtar meiri pening ef tad a ad hjalpa manni ad setja mursteinana i bilinn. vorum i 3 tima ad telja 500 mursteina og halda a teim 30 metra, tvi billinn komst ekki naer. turfum 2500 mursteina. algjor hausverkur, gerdum tetta tvisvar i gaer, og i dag eru vinir okkar ad gera tetta alltsaman aftur, tvi vid erum i vegabrefsveseni. uff... tetta hlytur ad koma til med ad reddast! algjor hausverkur sem stendur samt. tad versta af ollu er ad folk er svo lelegt i staerdfraedi, ad tad tekur oratima ad sannfaera tad um ad tad seu akkurat 500 mursteinar i bilnum, og ad vid seum buin ad borga akkurat retta upphaed. eg held ad vid lendum i svona 5 rifrildum a dag utaf peningum!

allavega... nenni ekki ad vaela yfir tessu lengur, tetta er vist allt til tess ad laera af. best ad enda tetta bara a tvi ad segja fra rottunum i husinu sem vid buum i nuna. jaja, taer bua uppundir takinu og vid vitum hvar taer koma inn. hofdum samt aldrei sed taer tangad til i morgun. fundum bara reglulega rottuskit a ruminu og um allt herbergi. fullkomlega omogulegt ad sofa rolegur i tessu herbergi. i gaer fann eg svo naerbrokina mina a golfinu, veit ekki hvadan hun kom, og var ta buid ad borda storan hluta af henni. mjog smekklegt. saum eina um daginn i gardinum i nyja husinu, hljop einsog vitleysingur beint i eldinn sem vid hofdum kveikt til ad brenna rusl (faum engu um tad radid!) og brann tar upp til agna. eg elska rottur, eitthvad sem eg a eftir ad sakna tegar eg kem heim.

lofa ad vera bjartsynni naest,
kaerar kvedjur.

Saturday, November 11, 2006

tad hlaut ad koma ad tvi

jaja, maren tokst ad fa mig til tess ad skrifa blogg. tetta kemur til med ad vera timabundid, adallega til tess hugsad ad lata vita af mer hedan fra mozambique. eg sendi hop-email um daginn, og held tvi bara afram tadan, nenni ekki ad segja fra ollu aftur.

nema hvad.. plonin breyttust skyndilega. kannski ekki svo skyndilega reyndar, allavega midad vid hradann a ollu odru herna. vid charlotte fengum vinnu hja actionaid... held eg allavega... eigum ad skrifa undir samning mjog fljotlega, prufusamning til eins manadar. ef okkur gengur vel tennan manud ta faum vid ad vera lengur. samningurinn er hins vegar ekki sa sami og upphaflega var aetlad. vid charlotte vorum nefnilega ordnar ansi svartsynar.. komnar a stadinn og tilbunar ad vinna.. allir hja actionaid a svaedinu til i ad fa okkur til lids vid sig.. en adalkallinn i maputo svakalega neikvaedur tvi vid tolum ekki portugolsku (verdum samt betri med hverjum deginum). vid akvadum tvi ad skipuleggja plan B. vid vitum nefnilega um margs konar safnanir, fjaraflanir, sem vantar i raun verkefni til tess ad styrkja. tar af leidandi datt okkur i hug ad skipuleggja verkefni til tess ad adstoda stelpur, a aldrinum 10-25 ara, sem eitthvad af eftitoldu a vid: thjast af HIV/AIDS, eru einstaedar maedur, ekkjur, eda hafa verid beyttar kynferdislegu ofbeldi. vid myndum ta kaupa hus (sem kostar um 20.000 kronur i maganja) tar sem hopurinn getur hittst og raett vandamal sin. tar myndu reglulega vera fundir og fraedsla um hitt og tetta, alnaemi, kynlif, rettindi kvenna o.fl. einnig myndum vid fa kennara til tess ad kenna teim t.d. ad sauma, og vid vorum bunar ad skipuleggja ad taer myndu sauma kjola sem vid gaetum selt i maputo og evropu, sem frekari fjaroflun.
nema hvad... vid vorum byrjadar a verkefninu tegar vid fengum ad vita ad vid gaetum unnid med actionaid. tetta verdur semsagt nokkurskonar samstarfsverkefni med actionaid, og verdum vid skradar sem volunteer workers fyrir ta.

vid erum fluttar (fyrir viku sidan reyndar) til maganja og buum hja tveimur starfsmonnum actionaid. erum bunar ad fa allavega tvaer konur ur torpinu til ad hjalpa okkur, sem eru ad leita ad husi fyrir tetta, tvi verdid yrdi miklu haerra ef tau saeu ad tvaer hvitar stelpur vaeru ad leita ad husi. tetta er allt rosa spennandi, keyptum okkur bleikt miss world hjol i dag til tess ad komast a milli stada, svakalega flott. settum saeti aftana og jarn til ad hvila faeturna a... skiptumst a ad hjola.

allavega, timinn ad renna ut, endilega hafid samband ef ykkur langar til ad halda fjaroflun :)

koss og knus.

e.s. tad er ekkert internet i maganja, kem sennilega aftur hingad (til quelimane, 2 klst. akstursfjarlaegd fra maganja) um tarnaestu helgi til ad kaupa naudsynjar fyrir husid.