Saturday, December 16, 2006

Husid a godri leid med ad klarast fyrir jol!

Tha er eg stodd i Quelimane enn og aftur. Turftum ad koma til ad na i vegabrefin okkar og kaupa inn fyrir jolin. Husid er ju einnig ad klarast svo vid turfum ad kaupa ymislegt til ad tvi takmarki verdi nad, svo sem tyrkneskt klosett, klosettror, rafmagnsdot margskonar og fleiri nagla, svo fatt eitt se nefnt. Sem stendur lytur allt ut fyrir ad vid getum flutt inn fyrir jol.

Thad er tho alls ekki svo ad allt hafi gengid einsog i sogu sidan vid forum aftur til Maganja fyrir tveimur vikur. Vinnukallarnir aetludu hreinlega ekki ad haetta ad kvarta. Ekki nog med ad vid hofum stanslaust verid ad vesenast i kringum ta, maeta a sama tima og teir til tess ad sja til tess ad teir vaeru ad vinna en ekki stela sementi, borga auka manni fyrir ad na i vatn og blanda sementid, borga krokkum fyrir ad flytja mursteinana tessa 10 metra ad husinu tar sem teim fannst alveg omogulegt ad gera tad sjalfir, og borga teim svo ad lokum fyrir morgun- og hadegismat, heldur heldu teir tvi nuna fram ad thakid og thad ad brjota nidur husid vaeri ekki med i samningnum. Eg hef aldrei heyrt adra eins vitleysu. Vid fengum ymsa til ad hjalpa okkur vid ad veifa framani ta undirritudum samningum, tar sem stod svart a hvitu ad tetta vaeri allt medtalid. Vid hofdum meira ad segja fengid ta til tess ad kvitta a hverja einustu bladsidu, til tess ad tad vaeri oruggt ad teir hefdu lesid hvern einasta staf. Nei, tad var ekki nog, teir heldu tessu samt fram. Eg hef sjaldan verid jafn reid.

Vid hefdum getad farid til logreglunnar og sagt teim fra tessu og augljoslega stadid upp sem sigurvegarar. En... vid nenntum tvi ekki. Tad hefdi tekid oratima og verid endalaust vesen, svo vid akvadum ad sleppa tvi og reyna ad semja vid ta. Tad gekk ekki upp, teir vissu ekki hvad teir vildu, nema bara meiri pening. Fyrir vikid akvadum vid ad reka ta tar sem vid hofdum einungis borgad teim 50%, fyrst einungis thann sem virtist verstur, en tegar hinir maettu ekki daginn eftir ta redum vid nyja i stadinn.

Nema hvad.. tetta reyndist besta akvordun sem vid hofum tekid til tessa. Nyju vinnumennirnir skelltu upp thakinu a 2 dogum fyrir mun minni pening og voru hinir hressustu. Ta redum vid adra, tar sem hinir kunnu einungis ad setja upp thak, til tess ad mura veggina og golfid med sandi og mala eftira med sementi. Tetta gengur allt einsog i sogu og teir vinna allan daginn af fullum krafti. Vid turfum ekki einu sinni ad maeta og fylgjast med, bara tekkum a teim stoku sinnum!

Fyrir vikid lytur allt utfyrir ad jolin verdi hin ljufustu. Erum bunar ad kaupa sma jolaskraut og aetlum ad bua til thonokkud i vidbot. Akvadum ad jolapakkarnir verda opnadir thann 24. og adfangadagur verdur rolegur og einungis fyrir okkur, og kannski Garcia, spaenskan yfirmann ActionAid i Zambeziu. Joladagur, 25., verdur hins vegar meira fyrir vini, aeltum ad hafa Mariamo og co. yfir i mat og kannski einhverja fleiri. Efa storlega ad tad verdi eins rolegur og heilagur dagur. Eg hlakka allavegana svakalega til, held ad tetta verdi skemmtilegt. Aetla ad gera mitt besta ad gleyma islenskum jolum med fjolskyldunni, rjupum, fallegu jolatrei, jolagrautnum, snjonum og ollum pakkanum. Markmidid er ad tetta verdi jolalegra en jolin i Guatemala! Charlotte stendur sig vel i ad halda uppi jolastemmingunni, heyri reglulega “and there wont be snow in Africa this Christmas time... the greatest gift they get this year is life..”. Tegar rignir svo mikid ad vid getum varla talad saman fyrir havada, thess ta heldur sofid, ta kemur lika gjarnan “no rain, no riverflow.. do they know its Christmas time at all...”. Hofum tad a tilfinningunni ad hofundurinn og their Band Aid medlimir hafi gleymt ad lesa sig til um vedurfarid i Afriku adur en teir gafu lagid ut.

Planid er semsagt ad flytja inn i husid fyir jol og reyna ad hefja verkefnid sem fyrst eftir tad. Husid og gardinn verdur haegt ad leigja fyrir fundi og annad slikt, tvi tad eru morg samtok i baenum sem hafa engann stad til tess ad hittast a. Med tvi getum vid borgad fyrir rafmagnsreikninginn og annad i teim dur. Stelpuhoparnir eru ekki komnir a hreint, erum ad vinna i tvi. Okkur var loksins i dag neitad um starfid hja ActionAid (bunar ad bida nuna sidan vid komum hingad 26. oktober). Faum hins vegar ad vinna ad einu hlidarverkefni teirra, sem felst i tvi ad hitta stelpur sem vitad er ad hafa ordid fyrir kynferdislegu ofbeldi i skolum og raeda vid taer um hvad gerdist og reyna ad adstoda taer. Tetta er ny herferd sem ActionAid er ad hefja her i Zambeziu, og verdum vid ad vinna med samtokum a teirra vegum, sem eg man ekki hvad heita akkurat nuna. Vitad er um 5 tilvik i Maganja, og eigum vid ad hitta taer stelpur reglulega til tess ad fa taer til ad tala vid okkur, tvi taer vilja oft ekki tala vid folk i samfelaginu. Kennararnir eru enn ad kenna og stelpurnar vilja ekki segja fra tvi ta na taer ekki ad utskrifast og ekki systkin teirra heldur og fleira i tessum dur. Vid komum semsagt til med ad reyna ad koma i veg fyrir ad tilteknir kennarar fai ad halda tessu afram. Tad er vist svakalega eftir, teir eru yfirleitt ekki reknir, heldur faerdir i annad baejarfelag, tar sem teir svo halda tessu bara afram. Tetta hljomar mjog ahugavert, komum til med ad byrja a tessu i januar. Stelpurnar sem vid komum til med ad tala vid geta sidan komid og tekid tatt i okkar verkefni ef taer hafa ahuga a tvi.

Allavegana... hef ekki mikid meira ad segja. Vil bara baeta tvi vid ad Charlotte er lika med blogg, og er ansi mikid virkari en eg: charlotte-in-africa.blogspot.com, og vid erum badar med myndasidu, ringo.com, ef einhver vill adda okkur, eg er stefaniaeir.

Vil bara oska ollum gledilegra jola og farsaels komandi ars. Megid endilega senda hlyja strauma til min, eda kalda jafnvel, tarf frekar a tvi ad halda. Bannad ad skemmta ser of vel a karo 26. og um aramotin.

Kaerar kvedjur.