Saturday, November 11, 2006

tad hlaut ad koma ad tvi

jaja, maren tokst ad fa mig til tess ad skrifa blogg. tetta kemur til med ad vera timabundid, adallega til tess hugsad ad lata vita af mer hedan fra mozambique. eg sendi hop-email um daginn, og held tvi bara afram tadan, nenni ekki ad segja fra ollu aftur.

nema hvad.. plonin breyttust skyndilega. kannski ekki svo skyndilega reyndar, allavega midad vid hradann a ollu odru herna. vid charlotte fengum vinnu hja actionaid... held eg allavega... eigum ad skrifa undir samning mjog fljotlega, prufusamning til eins manadar. ef okkur gengur vel tennan manud ta faum vid ad vera lengur. samningurinn er hins vegar ekki sa sami og upphaflega var aetlad. vid charlotte vorum nefnilega ordnar ansi svartsynar.. komnar a stadinn og tilbunar ad vinna.. allir hja actionaid a svaedinu til i ad fa okkur til lids vid sig.. en adalkallinn i maputo svakalega neikvaedur tvi vid tolum ekki portugolsku (verdum samt betri med hverjum deginum). vid akvadum tvi ad skipuleggja plan B. vid vitum nefnilega um margs konar safnanir, fjaraflanir, sem vantar i raun verkefni til tess ad styrkja. tar af leidandi datt okkur i hug ad skipuleggja verkefni til tess ad adstoda stelpur, a aldrinum 10-25 ara, sem eitthvad af eftitoldu a vid: thjast af HIV/AIDS, eru einstaedar maedur, ekkjur, eda hafa verid beyttar kynferdislegu ofbeldi. vid myndum ta kaupa hus (sem kostar um 20.000 kronur i maganja) tar sem hopurinn getur hittst og raett vandamal sin. tar myndu reglulega vera fundir og fraedsla um hitt og tetta, alnaemi, kynlif, rettindi kvenna o.fl. einnig myndum vid fa kennara til tess ad kenna teim t.d. ad sauma, og vid vorum bunar ad skipuleggja ad taer myndu sauma kjola sem vid gaetum selt i maputo og evropu, sem frekari fjaroflun.
nema hvad... vid vorum byrjadar a verkefninu tegar vid fengum ad vita ad vid gaetum unnid med actionaid. tetta verdur semsagt nokkurskonar samstarfsverkefni med actionaid, og verdum vid skradar sem volunteer workers fyrir ta.

vid erum fluttar (fyrir viku sidan reyndar) til maganja og buum hja tveimur starfsmonnum actionaid. erum bunar ad fa allavega tvaer konur ur torpinu til ad hjalpa okkur, sem eru ad leita ad husi fyrir tetta, tvi verdid yrdi miklu haerra ef tau saeu ad tvaer hvitar stelpur vaeru ad leita ad husi. tetta er allt rosa spennandi, keyptum okkur bleikt miss world hjol i dag til tess ad komast a milli stada, svakalega flott. settum saeti aftana og jarn til ad hvila faeturna a... skiptumst a ad hjola.

allavega, timinn ad renna ut, endilega hafid samband ef ykkur langar til ad halda fjaroflun :)

koss og knus.

e.s. tad er ekkert internet i maganja, kem sennilega aftur hingad (til quelimane, 2 klst. akstursfjarlaegd fra maganja) um tarnaestu helgi til ad kaupa naudsynjar fyrir husid.

6 comments:

Jon Ragnar said...

Og hér er fyrsta kommentið - Ég fæ þann heiður...
Djöfull ertu dugleg... Ég segi ekki meir, þetta er stórglæsilegt framtak.

Boa sorte (er það ekki svona...)

Búbba said...

Hæ hæ,
Frábær frammistaða hjá þér...bæði bloggið og að sjálfsögðu allt það sem þú ert að gera. Við munum pottþétt fylgjast með.
Kveðja
Erna Valdís

Unknown said...

Hejsan, magnad sjitt mar. Hlakka til ad koma til tín. bestu kvedjur Hildur Hardar.

Maren stórasystir said...

jæja stebba gott hjá þér að byrja á bloggina...velkomin til 2006:) ég var að spá kanski get ég sungið David Bowie á strikinu og sent þér svo það sem ég vinn mér inn:) og bæðövei þá eftir allt sem Charlotte hefur skrifað um aðstæður og lifandi dýr þá geri ég ráð fyrir að kongulærnar í köben fæli þig ekki í að koma í heimsókn til mín bráðum...ég bendi lesendum á að tékka líka á blogginu hennar Charlotte sem er með stebbu þarna úti , mjög skemmtilegt með myndum og sona..www.charlotte-in-africa.blogspot.com
Knus og kveðjur Maren

stefaniaeir said...

hey.. til hamingju med fyrsta kommentid jon, heidurinn er minn :)
gaman ad heyra fra ykkur erna! og hildur, get ekki bedid :))
maren, frabaer hugmynd, tu syngur david bowie a strikinu, kemur ekki annad til greina! og nei, eg held ad eg verdi nokkur roleg i kringum kongulaernar, serstaklega eftir ad hafa fundid brokina mina halfetna af rottu i gaer!!

Marta Einarsdóttir said...

Stebba mín. Ég sé þetta allt svo í anda og skil svo nákvæmlega allt sem þið eruð að ganga í gegn um þar sem ég hef jú gert það sjálf. Ég get alveg lofað þér því að:
a) þú munt aldrei á ævinni gleyma þessum tíma í Maganja
b) eftir ár hafa allir erfiðleikarnir dofnað í minningunni og eftir stendur söknuður eftir ævintýrum og óvæntum daglegum uppákomum og því góða fólki sem þið kynntust (og mangó beint af trjánum og ferskum ananas hehe)
c) þeim mun meira brasi sem þið lendið í þeim mun skemmtilegra verður að segja sögur eftirá.
Hvernig er það notuðuð þið ekki rottulímið sem ég sagði ykkur að kaupa? Ef ekki þá skuluð þið ekki seinna en strax finna ykkur gott pappaspjald, setja á það lím og eitthvað þungt á hornin og byrja að veiða rotturnar. Hér dugir engin miskunn eða dýraverndunarsjónarmið. Burt með rotturnar áður en þær klára allar brækurnar!
Ég er stolt af ykkur þið standið ykkur vel.
Knús
Marta